... er að reyna að muna eftir seinasta ungling sem sagðist hafa lesið bók....

... hmm...

Heyrði tvær stelpur vera eitthvað að tala um Harry Potter... þær voru á táningsaldri.  Og eitthvað annað í svipuðum stíl.

Og ég veit um einn sem las allt Tolkien afnið.  Sá var á táningsaldri þá.

Þegar ég var 12-14 ára las ég Alistair MacLean, meðal annars.

Mig grunar að fólk sé ekki að lesa rétt í krakkana.  Ef það má orða það svo.


mbl.is Hafa ekkert nógu spennandi að lesa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Fullt af stkrákum sem lesa Tolkien. En kannski fleiri sem horfa bsra á myndirnar. Hvað stelpurnar eru að gera, veit ég ekki. En Ísfólkið er alltaf vinsælt.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 6.4.2015 kl. 04:11

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það eru alltaf fleiri sem horfa bara á myndina.  Fólk hefur misjafnt geð til hluta.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.4.2015 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband