17.4.2015 | 18:18
Loksins! Góðar fréttir.
Það hlaut að koma að því að það væri þó ein góð frétt, en ekki bara þetta stöðuga svartnætti annars.
Það er þá að verða hlýrra og notalegra, eins og mér hefur verið lofað núna í 20 ár.
Kannski ekki alveg kominn tími á pálmatréin, en þetta mun eitthvað aðeins spara kyndingu.
Aldrei verið hlýrra á jörðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Jörðin er nú reyndar víðar en hér á landi.
Emil Hannes Valgeirsson, 18.4.2015 kl. 20:10
Það vantar líka víðar pálmatré en hér á landi.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.4.2015 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.