Það er smekksatriði...

... og að hluta til snobb.

Sumir finna bragð eftir verðmiðanum, sjáið til.

En ástæða þess að vín eru dýrari er oft bara lager-kostnaður.  Vínið er eldra.  Eldra vín er aðeins öðruvísi á bragðið - sumum finnst það betra, þess vegna hafa menn fyrir því að geyma það.

Flestum finnst nýrra vínið betra, vegna þess að það er ferskara bragð af því, það er ekki eins þurrt.


mbl.is Eru ódýr vín betri en dýr vín?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband