25.6.2015 | 15:36
Tvær túlkanir
Í kóran stendur að það megi ekki tilbiðja þá dauðu.
Sumir mússilmenn taka því bókstaflega, og tilbiðja ekki þá dauðu.
Svo eru aðrir sem taka því sem svo að ekki eigi að votta dauðum neina virðingu. Þeir skilja ekki tilganginn með hlutum eins og legsteinum, fatta ekki hvað býr að baki. Þeir teygja sig mjög langt til að öðlast slíkt skilningsleysi.
Eyðileggja íslömsk grafhýsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.