30.6.2015 | 16:54
Gott að geta reitt sig á þá
"Þó svo að tveir lögreglumenn hafi verið kallaðir til aðeins mínútum eftir að árásin hófst, leið hálftími þangað til Rezgui var drepinn."
Mínútum? Hvað dvaldi?
"Sumir ungir menn kölluðu að lögreglunni, Við erum ekki hræddir við að deyja, látið okkur fá byssurnar, lýsti ferðamaðurinn."
Óbilandi töffarara það, sanaber gæjinn sem ætlaði að berjast við þennan pésa vopnaður flösku... en hugsaði það svo betur þegar hann var kominn út á bersvæði.
"Ungir menn tóku byssu og hlupu í átt að sundlaugargarðinum, skjótandi í loftið til þess að ná athygli byssumannsins."
Smáatriði sem menn verða að hafa í huga í öllum svona: viðvörunsarkotin eiga að beinast að bringu þess sem á að vara við, annars tekur hann ekkert mark á þeim.
"En byssan hætti að virka."
Já, batteríin kláruðust.
Lögreglumenn lamaðir af ótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.