Um yfirvofandi kosningar í USA

Það eru fleiri í framboði en bara Trump & Hillary.

Demókratar hafa 4 frambjóðendur:

Hillary, Sanders, Lessing & O'Malley.

Hverjir það eru:

Við þekkjum Hillary, hún stendur fyrir stórfyrirtækin í landinu.

Sanders segist vera sósíaldemókrati.  Sem þýðir að hann er basically fasisti.

Lessing er... einhver gaur.  Ég finn ekkert slæmt um hann, svo... já.

O'Malley er Teflon-búálfurinn.  Hann er svona eins og núverandi borgarstjóri RKV þá.

Repúblikanar státa af 15 frambjóðendum: https://en.wikipedia.org/wiki/United_States_presidential_election,_2016#Republican_Party

Þeir þekktustu eru:

Trump: einn ríkasti maður í heimi og alhliða rugludallur.

Rick Santorum: þingmaður.  Trúmaður og leftisti.

Rand Paul: hægrimaður.

Georg Pataki: Fyrrv. Borgarstjóry NY. Fyrir Santorum það sem svart er fyrir hvitt.

Huckabee: sjónvarpsmaður á FOX, sem er rás sem er svona svipað áreiðanleg, kannski aðeins áreiðanlegri en íslenskir fjölmiðlar almennt.  Á maður að treysta fjölmiðlamönnum?

Bush: Florida-man.

**

Tveir aðrir sem ég tek eftir en enginn hefur heyrt um:

Carly Fiorina: CEO hjá Hewlett Packerd.  Sem þýðir hún getur eitthvað.  Svolítið Púritönsk.

og:

Ben Carson.  læknir.  Ef þér líkar ekki við Fiorina, þá er þessi á allt annarri línu.  

"Aðrir"

19 manns, þar eru nafnkenndir:

Macafee: þið vitið hver það er.  

Rosanne Barr.

Veit ekkert hvað þau standa fyrir.  En... líkurnar á að þau komist inn eru litlar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband