28.10.2015 | 17:16
Svaka rebel, á gamals aldri
Ég hef þokukenndar hugmyndir um hver þetta er, en, hey: þegar fólk er farið að hafa fyrir því að reyna að þagga niðri í henni fyrir að tjá skoðanir sínar, þá hlýtur hún að vera að segja eitthvað merkilegt.
(Mínar heimildir herma að ÚS sé tal-útvarpsstöð, einskonar non-stop "þjóðarsál," þar sem inn hringja menn sem vilja tala um vísitölur. Hvað er svona stuðandi við það?)
Brotist inn á vef Útvarps Sögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Góð spurning. Hvað er svona stuðandi við það að tala um vísitölur? Eru það ekki einmitt tölurnar sem eru að koma flestum úr landi eða í gröfina?
Er það ekki eðlilega stuðandi fyrir einhverja svarta laga-smiði, að einhverjir vogi sér að ræða opinberlega um glæpina sem fjárglæfradómarar/lögmenn reyna að þagga í hel, eins og ekkert sé sjálfsagðara?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.10.2015 kl. 01:05
Veit ekkert um hvað þeir tala um á ÚA. Og það skiftir engu. Það sem skiptir máli er *málfrelsi,* sem er greinilega ekkert öllum þóknanlegt.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.10.2015 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.