16.11.2015 | 17:12
Jú víst
En almennum. Lögreglan er aldrei væntanleg fyrr en eftir á. Því hún er, og á að vera, viðbragðsaðili.
Hér ratast honum óvænt satt orð á munn:
"Þessi vandi, félagsleg einangrun, það að ungir piltar finni sig utanveltu í samfélaginu verður ekki leystur með vopnaburði lögreglu eða með löggæslu á landamærum, loka landamærum og tala illa um fólk af ákveðnum kynþætti."
Og hann heldru áfram:
"Hann verður leystur [...] með því að fjölga tækifærum fyrir ungt fólk,"
Semsagt ekki með íslenskum aðferðum, ofríki og sósíalisma.
"Árni Páll sagði merkilegt að bæði ungir múslímar sem fremdu hryðjuverk og ungir menn vestanhafs sem fremja fjöldamorð ættu sameiginlegan bakgrunn."
Múslimarnir virðast hinsevagar talsvert betur skipulagðir. Þeir hafa plan. Það hafa vestrænir, ó-íslamskir terroristar hinsvegar ekki.
Hryðjuverk ekki leyst með vopnaburði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ótti hefur bjargað mörgu lífi bæði manna og dýra. Ótti kemur mönnum til að koma sér upp amboðum og byggja varnargarða.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.11.2015 kl. 07:23
Ótti ríkisins við borgarana hindrar borgarann í að bjraga sér.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2015 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.