3.1.2016 | 07:52
Það var merkilegt
"Í tengslum við áramótafögnuði voru handteknir 622 manns eða tvöfalt fleiri en í fyrra og voru 368 hnepptir í gæsluvarðhald, sem er 46,6% aukning."
... vegna þess að:
"Yfir hundrað þúsund her- og lögreglumenn héldu uppi eftirliti á götum úti í París og stærri borgum og bæjum um áramótin."
Af Wiki:
France has two national police forces:
- The Police Nationale, [...] its strength is roughly 150 000.[1]
- The Gendarmerie Nationale is part of the French armed forces. [...] Today there are about 105 000 gendarmes in France.
Total: meira en 255.000 manns. Í öllu landinu.
Hér: http://data.worldbank.org/indicator/SP.RUR.TOTL.ZS stnedur að ~21% frakka búi á landsbyggðinni.
Við getum sennilega gert ráð fyrir að jafn margar löggur séu per capita þar og í borgum & bæjum.
Sem þýðir, að 79% þessara 255K manns eru í París og stærri borgum og bæjum að öllu jöfnu, eða ~201.000 manns.
Sem sagt, yfir 100 þúsund her & lögreglumenn. Eða ekkert fleiri en venjulega.
Skemmtilegt, það.
14,5% færri bílabrennur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.