6.1.2016 | 19:53
Þarf að beita NK einhverjum refsiaðgerðum?
Þetta er nú þegar kommúnistaríki sem framleiðir ekki nógu mikinn mat til að brauðfæða liðið sem framleiðir matinn, og þarf þess vegna að reiða sig á matargjafir frá USA & Kína.
Hvað ætla þeir þá að gera? Hætta að gefa þeim mat?
Það væri ahugavert, prófið það endilega.
Gætu hert refsiaðgerðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ásgrímur. Bendi þér og lesendum þínum á frétt á nrk.no, þann 29 desember síðastliðinn.
Masseevakuering etter gigantutslipp í Los Angeles....
Akkurat nu foregår den störste miljökatastrofen i USAs historie i Los Angeles, og du har mest sannsynlig ikke hör noe om den. Enorme mengder giftig metangass lekker fra et anlegg i Aliso Canyon like utenfor Los Angeles hver eneste dag. Faktisk viser nye målinger at den nå tre måneder lange lekkasjen slipper ut 1200 tonn av den miljögiftige gassen hver eneste dag.
Masseevakuering.
Til nå er over 2200 familier evakuert på grunn av den illeluktende gassen, og ytterlige 3162 venter på og bli det.....
Það er hættulega lítið talað um þessa stóralvarlegu heimsfrétt um alvarlegan gasleka og flutningi á fjölskyldum frá hættusvæðinu? Og þetta er rétt fyrir utan Los Angeles?
Sem kom frá; den amerikanske miljöorganisasjonen Environ Defense Fund (EDF) som publiserte videoen líke för jul og kaller den ,,en av de aller störste miljökatastrofene de har sett",....
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.1.2016 kl. 10:09
Anna, ekki hafa áhyggjur af svona löguðu. Gefum okkur að þetta sé 100% rétt hjá NRK, þá eru þeir að tala um metan. Athugaðu nú hvað það er, og byrjaðu svo að hafa áhyggjur í réttu hlutfalli við niðurstöðurnar.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.1.2016 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.