18.1.2016 | 22:30
Allt á sínar eðlilegu útskýringar
Tilvitnun: "Fyrr í þessum mánuði hélt [...] Zeman því fram að Bræðralag múslima í Egyptalandi hefði skipulagt straum flóttamanna frá Mið-Austurlöndum til Evrópu til að ná smám saman völdum í Evrópu.
Engu að síður hafa fáir flóttamenn leitað hælis í Tékklandi enn sem komið er."
...vegna þess að: "Milos Zeman, forseti Tékklands, sem þekktur er fyrir harða andstöðu gegn innflytjendum..."
Nær ómögulegt fyrir múslima að aðlagast Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.