Spurningar...

1: Eru Sádar sem sagt búnir að senda peninga?

2: Hver fékk þessa peninga?  Hverjum trestu Sádar fyrir þeim?

3: Hvað eru eiginlega mörg félög múslima á landinu?

4: Hvaða tegund af múslimsku aðhyllast þau?  Shia?  Sunni?  Annað?  Hver er hvað?

5: Tala þessi félög ekkert saman?  Hvernig lyndir þeim?

6: Hafa þeir prófað að spyrja skattinn hvar peningarnir eru?  (Er það einu sinni hægt?)

Svo margar spurningar.

En eiginlega allt tilgangsausar forvitnispurningar, vegna þess að það er ekki eins og þetta sé minn pneingur, þetta er jú ekki skattfé, sem þýðir að þetta rifrildi kemur mér ekkert við og mér má vera alveg sama.

Og mér er sama.

Samt...

Svona getur verið gott að vita.


mbl.is Múslimar mótmæltu í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband