1.2.2016 | 20:41
Framtíðin verður áhugaverð
Hvaðan fá þeir fylgið?
Þeir eru að ná ~1% af VG
Kannski svona 3% af Framsókn.
Þeir hafa skafið 7% af Samfylkingunni (úr ~17 í ~10 - þetta er ekki einhver afar fullkominn prósentureikningur hjá mér, svo látið ykkur ekki detta það í hug.)
Þeir eru ekki að tálga mikið fylgi af Sjálfstæðisflokknum, en eitthvað, kannski allt að 1%.
Svo taka þeir ~6% af Bjartri framtíð.
Og ekkert af öðrum flokkum.
Maður hefur þá hugmynd um hverjir kjósendurnir eru - en þokukennda. Það er hugsanlegt að þeir séu að taka til sín þá leftista sem eru ekki beinlínis fasistar. Fá þeir það sem þeir vilja?
Við sjáum.
Hérna, það er skemmtilegt að leika sér að þessu:
https://datamarket.com/data/set/4xpw/#!ds=4xpw!8j2t=1.d&display=line&title=N%C3%BDjustu+gildi+-+allt+landi%C3%B0&s=c8g
Píratar með mest fylgi í tíu mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.