11.2.2016 | 19:32
Við vitum þetta allt
En sama hvað, alltaf fjölgar stofnunum, reglugerðirnar verða fleiri og flóknari, gjöldin fleiri og hærri, fleiri og fleiri viðskiftaþvinganir á hendur hinum og þessum eins og af handahófi...
Haldiði að þetta breytist?
Hafið í huga - hér var við völd lið sem var alltaf (og er enn) að agnúast útí það hvernig fé og eignir lenda alltaf á færri og færri höndum. Þeir *orsökuðu* það beinlínis sjálfir. Og nöldruðu svo meira yfir því.
Yfirvöld eru ekkert sérlega gáfað fólk, grunar mig oft.
Ótrúlegt að halda úti 182 stofnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það er yfirleitt fólk sem ekki getur gert það gott í einkageiranum sem fer í störf hjá Ríki og Bæ, enda vill enginn atvinnurekandi þetta fólk í vinnu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.2.2016 kl. 22:50
... og þeir virðast rotta sig saman til þess að koma öllum óráðanlegum vinum sínum í vinnu líka.
Sem er hið versta mál.
Við erum ekki ein um þetta hér.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.2.2016 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.