23.3.2016 | 20:09
Kefið ekki að virka þarna.
Ibrahim var þrítugur og hafði hann verið dæmdur í níu ára fangelsi árið 2010 ...
Það er 2016 núna. Reinkum... 6 ár. Af hverju var hann fyrir utan fangelsið?
Það er þó allt önnur birtingarmynd af Ibrahim sem kemur fram í skilaboðum sem fundust í tölvu hans eftir árásirnar. Mín er leitað allstaðar, ekki lengur öruggur, skrifaði Ibrahim m.a. á tölvuna. Ég veit ekki hvað ég á að gera.
Hvernig þá? Þetta er stórglæpamaður sem veit vel að það er verið að leita að honum. Svo hann segir þetta.
Hvernig gefur þetta eitthverja aðra mynd af manninum?
Laachraoui útskrifaðist úr menntaskóla árið 2009 en fór til Sýrlands í september. Hann var einn af fyrstu Belgunum til þess að fara til Sýrlands til þess að berjast með Ríki íslams.
Og honum var hleypt aftur inn í landið... bara sisona.
Jæja...
Með langa glæpaferla að baki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Skólakerfið er ekki að virka heldur. Forvarnarstarf gegn hryðjuverkum verður að fara fram innan skólakerfisins.
Ingi (IP-tala skráð) 24.3.2016 kl. 01:06
Þessir hefðu sennilega verið dropout hvort eð er. Við höfum svona týpur hér, þeim býðst bara ekki þessi ferill.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.3.2016 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.