8.4.2016 | 23:38
Lítur út eins og Chrysler 300
... sem er reyndar Lancia núna, sem aftur er FIAT.
Bandarískur bílaiðnaður er á hausnum, mestmegnis.
Samt: hvað ætli stór hluti af þessum sé ættaður frá USA? Ég myndi giska á að vélin sé þaðan, það er klassískt. Allir rússneskir bílar voru amerískir að uppruna fram að heimstyrrjöld, skilst mér.
Eftir það voru það bara trukkar og limmósínur. Volgan var líka svolítið grunsamleg. Gott ef það var ekki Ford Falcon eða Plymouth Valiant.
Þetta?
Nah. Eins og ég sagði, lýkist Chrysler 300 of mikið. Zil hafði það þó að þeir líta all-furðulega út.
Pútín fær nýja límúsínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ef þú lest fréttina þá kemstu vonandi að því að vélin er frá Porsche.
Björn (IP-tala skráð) 10.4.2016 kl. 09:08
Nennti því ekki. Fór að gúgla þetta. Renndi augunum yfir það, og ... var satt að segja allt of slétt sama um allt til að stúdera málið nánar.
En takk samt fyrir upplýsingarnar.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.4.2016 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.