31.5.2016 | 00:01
Það er of mikil vinstri-pólitík í þingsalnum nú þegar
Ef verkefni stjórnarandstöðu væri eingöngu að streitast gegn ríkjandi stjórnvöldum, þá höfum við auðvitað óskaríkisstjórn.
Miðað við hans stjórn, þá er hún það.
Á fyrsta degi lækkaði hún veiðigjöldin,
Þau voru að fækka sjávarútvegsfyrirtækjum, sem sagt: koma auð á færri hendur.
á öðrum degi slátraði hún auðlegðarskattinum
Sem var að valda því sama.
og tók samhliða við að hrinda af stað einkavæðingu.
Sem ég hef minnst orðið var vð, reyndar.
Svo kom þetta koll af kolli, sagði Ögmundur.
I wish.
Auðvitað vildum við helst að inn í þingsalinn væru aðeins borin mál sem við teldum þjóðþrifamál, sanngirnismál, mál sem við værum sátt við sem þjóðfélagsþegnar.
Já, okkur vantar fleiri svoleiðis. Hvaða fleiri ósóma geta þeir aflagt? Nóg er til.
Okkur vantar nokkra svona hægri-öfgamenn, eins og ég er alltaf að heyra um. Þeir eru jákvæðir og skemmtilegir.
Vill meiri vinstri pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.