11.7.2016 | 22:00
Fjöldamorð miðað við höfðatölu:
Ísland vs USA, síðan 1980:
Ísland, 1 tilvik, þegar skipverji á varðskipi drap 2 og hoppaði svo í sjóinn.
Tala látinna: 3.
USA, síðan 1982, "mörg" tilvik:
http://time.com/4368615/orlando-mass-shootings-chart/
Til að bjaga listann er hér bara minnst á þau tilfelli þar sem menn beittu skotvopnum. En við getum gert þá ráð fyrir að þar sem þeim er að jafnaði beitt í ~1/4 - 1/3 tilvika, sé það reiknanlegt inní.
Hér sjáum við svo ekki verður um villst, að kaninn þarf aldeilis að spíta í lófana og fara að myrða ef hann ætlar að ná okkar árangri í fjöldamorðum, með talsvert færri gerendur en 1000, og miklu færri en 3000 fórnarlömb, sama hvernig er reiknað.
Það er í hvorugu landi hægt að kenna gengjum um þetta, svo talan er sambærileg.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.