Virðist nokkuð stór

Ford F150 var einu sinni svona stór.  Áður en þeir ákvæaðu að hafa þá jafn stóra og (stærri en?) gömlu Dodge Weapon trukkana.

En, skoðum nánar:

"Vin­sæld­ir Ford Ran­ger pall­bíls­ins hafa auk­ist stór­lega á ár­inu og er hann nú með sölu­hærri bíl­um í Evr­ópu."

"Fyrstu sjö mánuði árs­ins hafa 20.600 ein­tök komið á göt­una í Evr­ópu en voru 5.800 á sama tíma­bili í fyrra."

Hmm... í 10 sæti er Ford Focus með ~129K seld eintök, í 50 sæti Audi Q3 með ~53K seld eintök, í 100 sæti Mitsubishi outlander, seld eintök ~26.000.

Já...

Setjum etta í samhengi:

Í evrópu búa núna 738.900.000 manns, en á Íslandi ~320.000.  2300X fleiri.  Þetta væri eins of ef hér hefði 1 Ford ranger selst.

Frammistaða!


Ford í Evr­ópu hef­ur ný­verið birt sölu­töl­ur fyr­ir Ran­ger í júlí­mánuði og kem­ur þar fram að um 45% aukn­ingu er að ræða miðað við júní. 

Það er nokkuð vel af sér vikið.

Aldrei fact-checka fréttirnar....


mbl.is Ford Ranger stormar fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband