21.11.2016 | 17:39
Danir eldast víst eins og aðrir
Þetta er líklegast sama trend og annarsstaðar:
Eldra fólk á meiri pening, og hefur efni á stærri bílum. Og þarf þá, því eldra fólk á frekar börn, sem er einmitt auðveldara að koma fyrir í stærri bíl.
Jepparnir skýrast líka með aldri, vegna þess að með aldrinum fær fólk í bakið, og þá fer að verða atriði að setjast inn í bíl, en ekki niður í einn. Sitja hátt og beinn í baki.
Með aldrnum fara menn að meta meira solid vöru, í stað þess að skrölta um á einhverjum kassa, sem einhver snillingur hefur ákveðið að kalla bíl.
Líklegast.
Danir kaupa stóra bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.