27.11.2016 | 06:49
Þarna hafa þeir samkeppni
Frá Enlighten, einum af stærri kubbaframleiðendunum,
Cogo, einum alveg ferlega lélegum,
Ausini, ágætum, og mjög undarlegum,
Sluban, sem er... eins og það er,
og Gudi, sem er ekki þekkjanlegt frá Lego.
Og örugglega svona 10-15 aðrir sem ég kann ekki að nefna. "Lego" er eiginlega public domain tækni.
Lego opnar í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þeir ættu bara að koma hingað og upplifa alvöru samkeppni í mannréttindabrotum, enda erum við viðskiptafélagar.
Palli Gardarsson (IP-tala skráð) 28.11.2016 kl. 16:18
Það er langt síðan við hættum að framleiða legókubba.
Við erum ekki samkeppnishæf hérna.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.11.2016 kl. 03:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.