Helvítis kjaftæði

Nútíminn á *ekkert* skylt við 19 öldina.

Árið 1850 voru tvö lönd þarna, nú er eitt.  Svo eitt atriði sé nefnt, sem virðist algerlega hafa farið framhjá þessum svokallaða sagnfræðiprófessor.

Hvar las hann sér til?

Það er heldur ekkert "trú vs frelsi."  Hvar fær maðurinn þessar hugmyndir?

Fordómar, held ég.

Q: "ef eitt­hvað er hafi hann alið á klofn­ingi með því að taka sterka af­stöðu í mál­um á borð við rétt­inda­bar­áttu sam­kyn­hneigðra, gegn fóst­ur­eyðing­um og nú síðast með því að tak­marka ferðir múslimskra þjóða til Banda­ríkj­anna."

Á þessum lista er vissulega eitthvað til þess að þóknast öllum.  Á sama tíma eitthvað til að angra alla.  Þvert á allar línur.

Alltaf öðru hvoru hótar eitthvert ríki að segja sig úr bandalaginu - Montaha hefur hótað því, man ég, það vara fyrir innan við 10 árum.  Texas líka, ekkeet langt síðan.  Fór ekki hátt.  Nú seinast Kalifornía.

Kalifornía er spes - nálægt því að vera annað land.  En kannski er ekkert að marka, það er líka nægur munur milli nyrsta odda Kaliforníu og þess syðsta til að manni finnist maður hafa ferðast milli landa.


mbl.is Djúpstæður klofningur vestra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband