17.2.2017 | 18:32
Á rangri leið, örugglega; en er leiðin meira eða minna röng nú en áður?
Súrrealískasti hlutinn:
"Mikill meirihluti þeirra sem kváðust hafa áhyggjur af spillingu í fjármálum og/​eða stjórnmálum, eða 68%, telja hlutina hér á landi almennt séð vera á rangri braut. Mikill meirihluti þeirra sem hafa áhyggjur af glæpum og ofbeldi, eða 80%, telja hins vegar hlutina vera að þróast í rétta átt."
Spilling: vond.
Glæpir og ofbeldi: gott.
Ja, eða skárra.
Telja Ísland á rangri braut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.