24.4.2017 | 16:39
Skoðum þetta yfirborðskennt
Okkur er sagt af helstu vinstri-öfga fréttaveitum (íslenskum fjölmiðlum) að Macron sé gaurinn sem allir eiga að halda með.
Það bendir til þess að Le Pen sé rétti valkosturinn.
Bara yfirborðs-kennd skoðun.
Dýpra:
Le Pen stendur fyrir verkamenn í N-Frakklandi, Macron fyrir Brussel & peningavaldið.
Leftistar í Frakklandi eru brjálaðir og neita að sætta sig við annað hvort þeirra. Það bendir til þess að hvorugt þeirra sé alveg glatað, þrátt fyrir augljósan stuðning íslenskra vinstri-öfga fréttaveitna við annað þeirra.
http://www.breitbart.com/london/2017/04/24/police-arrests-riot-paris-le-pen/
Q: We have come to protest against the masquerade that is this election, one protester told public broadcaster Franceinfo. All of its main candidates [Emmanuel] Macron, [François] Fillon, Le Pen are standing only to perpetuate the reign of an oligarchy which hoards power and steals the wealth from ordinary people.
Þeir eru semsagt bjánar sem tóku ekki þátt. En þeir hafa samt nokkuð til síns máls: allir frambjóðendurnsir standa fyrir elítu.
En það er alltaf þannig.
Við höfum aldrei svona gott val, þar sem hvorugur frambjóðandinn er al-vondur. reyndar er sjaldan nokkuð gott við einhvern þeirra.
Svo... já.
Maður hálf-öfunda Frakka. En bara hálf.
En aftur að frambjóðendunum:
Macron vs Le Pen.
Ef fransmaðurinn vill síður róttækar breytingar, sem getur vel husgast, þannig hugsa flestir, þá velur hann Macron. Það er svona viss X-D fílingur í honum. One size fits all, móðgar ekki nema helminginn af öllum, safe, áreiðanlegur, peningamennirnir eru hrifnir af honum, Brussel er hrifið af honum.
Hann er hundleiðinlegur.
Ég sé af hverju fransmenn sem vilja ekki hætta á neitt myndu vilja hann.
Ef fransmaðurinn er orðinn leiður á stöðnuninni og veseni í Angelu Merkel, sem öllu vill ráða í frans, sem hún á bara ekkert með, þá velur hann Le Pen. Hún gæti hrært upp í einhverju. Sem er bara skemmtilegt. Hún móðgar og pirrar fullt af neikvæðu og leiðinlegu fópli: Brussel lýst ekkert á hana, RÚV lýst ekkert á hana, vinstri öfga fréttaveitan MBL styður hana ekki.
Sem auka bónus verða áframhaldandi óeirðir í Antifa nazistagenginu, okkur hér á Fróni (eða bara mér) til talsverðrar skemmtunar.
Mér lýst vel á þetta.
Þetta er win-win.
Baráttan um Frakkland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.