Það hefði sennilega farið uppí kostnað við innheimtu

Það eru þegar of mörg gjöld, og þau eru öll of há.

Fækkið þeim fyrst.

Vandinn er ekki að það komi ekki nægur peningur inn.  Vandinn er að allur sá hafsjór af pening sem næst inn fer ekkert í neitt.

Eða réttara sagt, það er hluti af vandanum.

Það er vegna þess að kerfið er of flókið.

Líkurnar á að það verði einfaldað eru engar.


mbl.is Komugjald gæti skilað milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband