17.8.2017 | 14:30
Allt svona er hægt að reikna út
Stærðirnar eru þekktar.
Íbúafjöldi á Filippseyjum: 102,624,209 (July 2016 est.) segir CIA.
Ca fjöldi fíkniefnaneytenda (heimsfasti) 1.3%, eða 1.334.115.
MBL segir að þeir hafi náð að drepa nú undanfarna 3 dag 58 manns. Gefum okkur að það gangi upp alla daga, að jafnaði, eða ~20 manns á dag.
Þá mun það taka 66.700 daga, eða 183 ár að drepa alla dópista landsins.
Þetta eru engin afköst hjá þeim. Það má vera öllum ljóts að þetta er ekkert hægt.
![]() |
58 drepnir á Filippseyjum á 3 dögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.