21.9.2017 | 18:16
Þeir vita sínu viti hjá Honda
Tvinn-bílar eru mjög flókin tæki, og kosta þess vegna miklu meira. Ofaná það eru þeir þyngri, sem aftur hefur áhrif á aksturseiginleikana.
Sumstaðar eru Tvinn-bílar niðurgreiddir af einhverjum Jónasi úti í bæ sem kannski á ekkert bíl, sem er auðvitað mjög jafnaðarlegt, en á sama tíma ekki sanngjarnt.
Svo Honda eru hér að slá tvær flugur í einu höggi: að framleiða bíl sem er ekki bara með betri aksturseiginleika, heldur er líka félagslega sanngjarn.
Aðeins með bensínvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.