15.2.2018 | 15:22
Douglas Adams hafði rétt fyrir sér.
"Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í gær þrjá karlmenn til greiðslu sekta fyrir að brjóta gegn lögum um náttúruvernd og auglýsingu um friðland á Hornströndum með því að hafa 28. maí 2016 dvalið í vikutíma í Hornvík án þess að tilkynna það til Umhverfisstofnunar.
Héraðsdómur hafnaði því að auglýsingin væri ekki í gildi og ennfremur því að mönnunum hefði ekki getað verið hún ljós. Auglýsingin hafi verið birt með lögformlegum hætti árið 1985. Þá stoðaði þá ekki að vísa í að aðrir hefðu hugsanlega brotið gegn henni."
Landinu er stjórnað af Vogonum.
Byssan með vegna ísbjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.