18.3.2018 | 20:47
Alveg hreint astrónómískur stíll með ofurraunsæis-yfirbragði
**Bandaríska umferðarstofan, US National Highway Traffic Safety Administration, hefur nú hafið rannsókn á röð banvænna bílslysa...
... röð bílslysa ...
Ég sé fyrir mér vegarkafla einhverstaðar í Kansas, þar sem mönnum hefur tekist að lenda í slysum með svona kílómetra millibili.
Dularfullt mál, það.
**Fjórir létust í árekstrunum og sex til viðbótar særðust.
Særðust?
Vera kunni að stýrikerfi loftpúðans komi í veg fyrir að hann blási upp...
Stýrik... what the fuck? Ha?
**Talið er að vandinn geti tekið til allt að 425.000 bíla.
Lesið þetta bara, og veltið setningunni aðeins fyrir ykkur.
Ég veit ég hef verið að jagast í Arnaldi undanfarið, en það hefur ekkert með stíl hans að gera. Sá náungi kemur fyrir sig orði, og getur búið til skiljanlegar setningar á íslensku. Í því er hann góður.
Þetta?
Rannsaka röð banvænna slysa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.