16.5.2018 | 15:26
Það verður áhugavert uppboð
Annars, ef maður hugsar út í það er kannski ekkert skrítið ef menn taka uppá að skilja 8-10 ára Benz eða Porsche bara eftir einhversstaðar.
Þegar þetta tekur uppá að bila vill viðgerðarkostnaðurinn vera ansi hár.
Lexus var eitthvað öðruvísi - man eftir að einn sem ég þekki vel átti svoleiðis, og allir partar og viðgerðir voru eins og það væri Corolla.
![]() |
Ökutæki skilin eftir um alla borg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.