29.5.2018 | 15:59
Töffari vikunnar
"Maðurinn sem drap þrjá í belgísku borginni Liège í morgun réðst á tvær lögreglukonur vopnaður hnífi, náði af þeim byssunum og skaut þær."
Með þeirra eigin byssum.
Fokking osom!
Vekur upp spurningu: hve slöpp er lögreglan í Belgíu eiginlega?
"Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, fordæmir árásina sem hann segir verk ofbeldismanns og hugleysinga. "
Hann veit ekki hvað orðið hugleysi þýðir.
Einhver sem mætir fólki með byssur vopnuðum hníf og sigrar, hann er ekki huglaus. Þessi gaur var maðurinn.
Ég set á mig hatt núna bara til þess að geta tekið ofan af fyrir honum.
Skaut lögreglu með þeirra eigin vopni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hér hlýtur síðuhaldari að tala í öfugmælum í einhverjum tilgangi. Ég er er 90% viss um það.
jon (IP-tala skráð) 29.5.2018 kl. 16:27
Er þú að segja að 1 hnífamaður sem sigrar 2 byssumenn sé ekki frábær á einhverju leveli?
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2018 kl. 16:56
Þarna komu þessi 10% sem uppá vantaði.
jon (IP-tala skráð) 29.5.2018 kl. 18:09
Það er 100% öruggt að þú þekkir mig ekkert.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2018 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.