19.8.2018 | 21:23
Brjóst & byssur
Þetta tvennt er ritskoðað á Facebook.
https://montreal.ctvnews.ca/facebook-censors-picasso-exhibit-montreal-museum-fights-back-1.4039341
Meira að segja stílfærð brjóst fá ekki að vera í friði. FB er ekki hrifið af kvenlíkamanum. Af einhverjum sökum.
Hef ég líka oft tekið eftir að menn sem eru að reyna að selja riffla og önnur skotvopn á FB eru ritskoðaðir með það sama.
Veltir maður sér fyrir þessu. FB er mjög skrítin skepna. Ekki mjög karlmannleg, né heldur ung í anda.
Hvernig höndla myspace, twitter og snapchat svona lagað?
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.