27.9.2018 | 17:21
... en ekki fyrr en eftir að það er búið að framleiða þá.
Framleiðzla á rafhlöðum er svo minnhiháttar umhverfisslys sem slíkt, kannski eitthvað í líkingu við Chernobyl.
Ekki það að mannfólk slyppi neitt þó það hætti með bílana, vegna þess að símarnir eru meira og minna byggðir umhverfis svona rafhlöður...
Þeir voru ekkert að spauga hér um daginn, náungarnir sem bentu á að Humvee væru umhverfisvænni en Prius.
Kolefnisfótspor rafbíla 5 sinnum minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hvað meinaru með fyrirsögninni "en ekki fyrr en eftir að það er búið að framleiða þá?" því það kemur skýrt fram að það er tekið með í reikninginn ?
Bjarki K. (IP-tala skráð) 28.9.2018 kl. 10:56
"Þó ber að hafa í huga að áhrif vegna förgunar á rafhlöðum í rafbílum eru ekki tekin til skoðunar í greiningu Orku náttúrunnar,"
Þeir semsagt sleppa þessu. Og þá líklega mörgu öðru líka. Sloppy vinnubrögð á einums stað, sloppy vinnubrögð á fleiri stöðum.
Eða, eins og þeir segja: fake news.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.9.2018 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.