13.10.2018 | 20:41
Hann skiftir sér af þessu vegna þess að...
Um daginn handtóku tyrkir einhvern bandarískan prest, og héldu honum sér til skemmtunar og yndisauka í djeilinu.
Trump leist illa á það og setti á þá viðskiftaþvinganir sem rústuðu efnahag Tyrklands. Svo tyrkir slepptu manninum.
Og nú er þá Trump sennilegast að sýna að tyrkir eru enn bandamenn... NATO og allt það.
Allt meikar sens í samhengi.
Trump hótar harðri refsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.