24.10.2018 | 16:43
Jöfnuður er bara annað orð yfir fátækt
Ég man eftir hátekjuskatti. Hann lagðist á fólk með 6 milljóna árstekjur.
Tilvitnun: "Hins vegar segir hún liggja fyrir að markmið ríkisstjórnarinnar með breytingunum sé að þær leiði til aukins jafnaðar."
Tilvitnun 2: "Per il problema finanziario: NOI VOGLIAMO: a. Una forte imposta straordinaria sul capitale a carattere progressivo, che abbia la forma di vera ESPROPRIAZIONE PARZIALE di tutte le ricchezze."
Virkaði ekki þá, virkar ekki núna.
Aukinn jöfnuður alltaf markmiðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:47 | Facebook
Athugasemdir
Af hverju er Katrín með þessa skinhelgi? Hún veit eins og almúgi allur, að það sem mestu máli skiptir fyrir almúgann er að stoppa arðránið gegnum verðtryggingu auðmanna. Hafi hún ekki manndóm í grípa þar inn með lagasetningu (þannig var jú verð"tryggingin" til ) getur hún pakkað saman í vor. Traustið verður þá farið, það sem eftir er.
Öreigur í Hruna (IP-tala skráð) 24.10.2018 kl. 19:47
Fólk mun kjósa hana aftur, traust eða ekki. Því kjósendur hennar vilja hana frekar en "íhaldið," eða þetta sem sama lið kallaði alltaf "borgarastéttina."
Sjáðu til.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.10.2018 kl. 19:49
Sæll Ásgrímur - sem og aðrir gestir, þínir !
Ásgrímur: ágætur síðuhafi og fornvinur !
Á Öreigur í Hruna - ekki þá kollgátu, sem þú hefðir getað bætt við, hér efra ?
Katrín Jakobsdóttir (lesizt: Steingrímur J. Sigfússon / þar: sem hún er jú sprellidúkka í lúkum hans), er eitthvert ómerkilegasta fyrirbrigði, sem skotið hefur rótum í íslenzkum mannheimum, hinna síðari ára.
Að sjá - hversu þessi druzla engist af áfergju prívat- fégræðginnar og stjórnmálalegri frygð, undir ómerkingunum og stór- þjófunum Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni segir okkur allt, sem segja þarf, um þessa hörmulegu fordæðu, Ásgrímur minn.
Svona: þér og öðrum, að segja.
Með beztu kveðjum - sem oftar, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.10.2018 kl. 00:32
Nú verður að viðurkennast að ég skildi ekki orð af því sem þú skrifaðir hér að ofan, svo ljóðrænt var orðalagið.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.10.2018 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.