22.1.2019 | 18:11
"Aðeins 1% allrar sölu verslunarkeðjunnar má rekja til klámblaða."
Það er sko hægt að skilja þessa setningu á tvo vegu: "Aðeins 1% allrar sölu verslunarkeðjunnar má rekja til klámblaða."
1: einhvernvegin laða klámblöðin að sér 1% allra viðskiftavina.
2: klámblöðin eru alveg hressilega vinsæll varningur þarna.
Ég eiginlega man ekki eftir þessum blöðum. Veit að það var hilla þarna með myndasögum, sá þær, en veitti þeim litla athyli (kann ekki að lesa hrafnasparkið). Var aðallega að spökulera í bjórnum og wiskýinu.
Klámblöð úr hillum verslana í Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.