Auðvitað

Launþegar geta ekekrt allir lifað af laununum.  Þau fara öll í skatt.

Vinnuveitendur geta ekkett allir hækkað launin (og þeir sem geta það vilja það ekki.)

Ríkið hvorki vill né getur lækkað skattana, sem eru undirstaða allra vandamálanna, því það er svo umfangsmikið að það yrði að fara að skera niður það ónauðsynlegasta... eða heilbrigðiskerfið.

Af hverju sker ríkið annars alltaf niður í heilbrigðiskerfinu fyrst?

Seinasta útspil frá ríkinu var að þeir lofa að lækka kannski skattinnum það sem hann hækkaði hér rétt fyrir jól.

Ríkð, maður.  Það er orðið verulegur dragbítur á okkur.  Eins og krabbamein á þjóðfélaginu.


mbl.is Verkföll líkleg í mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband