11.6.2019 | 21:18
Miðflokkurinn til bjargar aftur
Q: "Þessa stundina er 21. dagskrárliður, loftslagsfrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til umræðu [...] Nokkra athygli hefur þá vakið að allir þingmenn Miðflokksins eru á mælendaskrá vegna frumvarpsins."
Málþóf?
Fuck yeah!
Manni fer að verða vel við þessa gaura.
17 frumvörp afgreidd það sem af er degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ekki gleyma því, kúturinn minn, að 90% frumvarpsins felur í sér auknar álögur á almenning og alls kyns andskotans gjöld til kolefnisjöfnunar og heftingar ferðafrelsis. Allt í nafni baráttunnar gegn hamfarahlýnun af mannavöldum. Gegn þessu rugli er ærið tilefni til malþófs og tafa á þessu déskotans rugli. Jafnvel fram á haust, ef þurfa þykir.
Miðflokksmenn vita held ég alveg hvað þeir eru að gera. Þarna er nefnilega komin skiptimyntin sem þarf til frestunar op3.
Já veistu hvað? Held mér líki bara betur og betur við þá þarna í Miðflokknum.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 11.6.2019 kl. 21:36
Þetta hefur eitthvað með loftslag og kolefni að gera, svo það segir sig sjálft að það felur í sér hækkandi gjöld, auka gjöld, og hækkandi aukagjöld og svo skatt á þessi gjöld.
Áfram málþóf.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.6.2019 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.