Too soon?

Mest kjöt í þessu:

"Bóndi fann byss­una árið 1965 í grennd við gisti­heim­ili í þorpi sem van Gogh eyddi síðustu dög­um ævi sinn­ar. Van Gogh-stofn­un­in for­dæmdi upp­boðið, sem hef­ur tal­ist afar um­deilt. Stofn­un­in full­yrðir að eng­in sönn­un­ar­gögn bendi til að van Gogh hafi notað byss­una og upp­boðið væri aðeins haldið í þeim til­gangi að hagn­ast á mann­leg­um harm­leik sem eigi skilið meiri virðingu."

1: Hvað halda þeir að það geti verið margar byssur á þessum akri?

2: af hverju má ekki eins selja þetta eins og það má selja aðgang að Auschwitz?  Ég meina, það eru meira en 100 ár liðin.


mbl.is Umdeild byssa van Gogh seld á uppboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband