16.8.2019 | 15:53
Allt er falt
*Það er af og frá að Danir geti selt Grænland. Þetta segir lektor við Grænlandsháskóla í samtali við Jyllands Posten.
Vegna þess að: "Sjálfstjórnarlögin frá 2009 kveði enn fremur skýrt á um að Grænlendingar séu sínir eigin herrar. Þannig að það er skýrt nei við spurningunni um það hvort það sé Danmerkur að selja Grænland, bætir hann við."
Ljóslega kaupa bandaríkjamenn þá bara Grænland af Grænlendingum. Maður kaupir auðvitað ekki hluti af fólki sem á þá ekki.
Segir Dani ekki geta selt Grænland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.