4.9.2019 | 16:03
Meiri, verri mengun í stað minni
"Þing Evrópusambandsins (ESB) hefur samþykkt að dregið skuli úr losun bíla á gróðurhúsalofti um sem nemur 40% fram til ársins 2030."
Með göldrum, geri ég ráð fyrir.
"Samkvæmt samþykkt þingsins verður meðaltalslosun bílaflotans 57 grömm koltvíildis á kílómetra árið 2030. Spurt er hvort það sé raunhæft og svarið er já á þeirri forsendu að meiriháttar rafvæðing eigi sér í framleiðslu nýrra bíla næstu tíu árin."
Eða bara stilla v+elarnar þannig að þær losi meira NOX hlutfallslega. En það er eitrað í alvörunni. Sem gerir það umhverfisvænna.
"Það er helst að rafgeymaframleiðendur muni eiga erfitt með að smíða rafgeyma í nógu magni og mun öflugri en nú eru. Það er talin vera helsta tæknihindrunin fyrir því að áform Evrópuþingsins nái fram að ganga."
En svo við lítum á björtu hliðarnar, þá verður til við framleiðzlu á 1 tonni af rafgeymum svo mikil og svo skæð mengun að Chernobyl slysið fölnar í samanburðinum. Hver rafbíll býr ekki bara til 2X meira af CO2 en venjulegur bíll, heldur verður líka til fullt af bráð og seindrepandi eiturefnum.
En það er í 3. heiminm, og öllum er sama um alla þar.
Muahahaha!
Fuck hrein náttúra, rafhlöður fyrir alla!
Þrengt að mengunarbílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.