24.9.2019 | 15:30
Trump & dómsdagsspámaðurinn
Sjáum nú til að hverjum Trump var að hæðast:
Stelpu sem vill breyða út ótta, kvíða, þunglyndi og sektarkennd meðal allra. Og virðist hafa komist nokkup áfram með þau plön. Í þágu afla sem vilja eyðileggja vestrænan iðnað og siðmenningu.
Já...
Covfefe forever!
Trump víttur fyrir að hæðast að Thunberg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Fýlusvipurinn á stelpunni er vegna þess að Trump labbaði framhjá án þess að heilsa HENNI.
Hjá öðrum unglingum væri þetta talið bera merki um heimtufrekju og egóisma en fólkið í kringum Gretu ýtir bara undir sjálfshólið i henni
Grímur (IP-tala skráð) 24.9.2019 kl. 15:40
Svipurinn á henni gerði brandarann.
Svo hélt hún ræðu og minnti þar helst á Gollum
Ásgrímur Hartmannsson, 24.9.2019 kl. 19:29
Það er mikil umræða um þessi mál á Fb síðu Frosta Sigurjón. Þ.e. hlýnun.
Haukur Árnason, 24.9.2019 kl. 23:23
Þegar ég heyri einhvern koma með raunhæfar tillögur um viðbrögð við breytingum á veðurfari sem geta stuðlað að skipulegum viðbúnaði við þeim þegar þær verða og draga þannig úr manntjóni af þeirra völdum, þá mun ég hlusta, en ekki á gargandi krakka með engar lausnir. Allur tími og orka sem fer í það síðarnefnda mun ekki nýtast í hið fyrrnefnda og gerir þannig ekkert nema auka manntjónið sem mun verða.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2019 kl. 12:46
Ja, við getum haft ofanaf okkur á meðan með því að gera grín að þessum öskrandi krakka.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.9.2019 kl. 19:21
Ég vil nú alls ekki gera grín í þessu sambandi, enda ekkert gamanmál ef mannkyn þarf að mæta loftslagsbreytingum óundirbúið með því stórfellda manntjóni sem óhjákvæmilega myndi hljótast af því.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2019 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.