Á meðan, í Vestmannaeyjum

https://tigull.is/laegri-alogur-betri-thjonusta/?fbclid=IwAR23vkwY3ZVJv0JkiDzYDWPzhG6bB-W2hN4imLW5btl497wzqcTECkPfZQM

Q: "Stefna bæjarins er að veita íbúum bestu mögulegu þjónustu. Þannig hefur stefnan verið sett sérstaklega á þjónustu við barnafjölskyldur. Að því marki hafa verið stigin skref til eflingar stoðkerfis grunnskólans og leikskólagjöld að sama skapi verið aftengd vísitölu og ekki hækkað. Slíkar aðgerðir miða að því að gera Vestmannaeyjabæ að eftirsóttum búsetukosti fyrir fjölskyldufólk."

Q: "Til þess að bregðast við mikilli hækkun fasteignamats samþykkti bæjarráð síðastliðinn þriðjudag að leggja til við bæjarstjórn að fasteignaskattsálagning lækki úr 0,33% í 0,291%. Þetta þýðir í sem fæstum orðum að þrátt fyrir mikla hækkun fasteignamats hækki álögur á íbúa ekki nema því sem nemur vísitöluhækkun. Að sama skapi er lagt til að álagning á atvinnuhúsnæði lækki úr 1,65% í 1,55% á næsta ári sem er vonandi liður í því að skapa hagstæðara umhverfi fyrir rekstur fyrirtækja í bænum."

Vestmannaeyjabær er til eftirbreytni.


mbl.is Veggjöld í andstöðu við lífskjarasamninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband