Hvernig er það hægt?

Q: " Var sú breyt­ing gerð á frum­varp­inu frá því það var kynnt í Sam­ráðsgátt­inni að niður­fell­ing virðis­auka­skatts af raf­magns­reiðhjól­um og reiðhjól­um var tvö­földuð..."

Skilur þetta einhver?

Hvernig er hægt að fella eitthvað niður *tvöfalt?*  Ætla þeir að fara að borga með hjólunum?

Lesum lengra:

Q: "Er nú gert ráð fyr­ir að há­mark niður­fell­ing­ar virðis­auka­skatts af raf­magns­reiðhjól­um verði 96 þúsund krón­ur en 48 þúsund fyr­ir reiðhjól."

Þarna hafa menn sokkið djúpt í stofnanamál sem ég skil ekki.  En ég reyni: Meina þeir að þeir felli niður matarskattinn allt að 96K, en ekki umfram það?  Þannig að ef hjól ber 97K matarskatt þá borgi menn 1000 kall í matarskatt af því?

Eða hvað?


mbl.is Niðurfelling virðisaukaskatts af hjólum tvöfölduð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband