23.4.2020 | 18:19
Ágætt
Þá höfum við val um þennan gaur eða RÚV gaurinn.
RÚV gaurinn vill vera sameiningartákn (ss. mascot) eins og Vigdís.
Franklín vill: "... efla forsetaembættið, nýta málskotsréttinn og berjast gegn spillingu."
Og: "Guðmundur telur að forsetaembættið eigi ekki að vera til skrauts heldur eigi forseti Íslands að vinna með virkum hætti í þágu þjóðarinnar."
Væri framför.
RÚV sagði öllum gamalmennunum að kjósa Guðna. Nú er spurning hvort þau eru enn á lífi.
Guðmundur Franklín gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það blundar í honum Kim Yong Un light. Held að hann sé að misskilja framboðið. Hef aldrei séð jafn ítarlega pólitíska stefnuskrá í forsetaframboði. Held að hann haldi að þetta sé framboð til þings.
Alþingi þarf að drífa sig í að breyta stjórnarskránni svo hann fái nú olnbogarúm.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.4.2020 kl. 20:13
Það er óþarfi að fikta í stjórnarskránni.
Best er að láta hann bara bægslast um og láta reyna á lögin. Svona einu sinni.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2020 kl. 21:21
Ég þekki lítið til Guðmundar Franklín, en jafn loppinn og Guðni getur hann varla verið.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.4.2020 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.