8.5.2020 | 15:35
Þetta má alveg skoða nánar
"Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vill að allt verði gert til að binda enda á fljóðbylgju haturs og rasisma vegna kórónuveirunnar. Guterres nefndi þó engin lönd þessu til stuðnings."
Nefnir hann einhver dæmi? Um eitthvað?
Að sögn Guterres hefur verið litið á farandfólk og flóttamenn sem illmenni og uppsprettu veirunnar ...
Hver sagði honum þetta?
...og þeim neitaður aðgangur að heilbrigðisþjónustu.
Þessi hluti meikar hinsvegar fullkominn sens.
Hérna, (eftir langa leit) af RT: https://www.rt.com/newsline/486618-human-rights-crisis-un/
The UN chief warned that, with rising ethno-nationalism, populism, authoritarianism and a push back against human rights in some countries, the crisis could provide the pretext to adopt repressive measures for purposes unrelated to the pandemic, AP said.
Er það ekki einmitt rétt hjá honum?
Flóðbylgja haturs og rasisma vegna veirunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.