Mikið ofbeldi og eignatjón í friðsömum mótmælum

Í London:

https://www.bbc.com/news/uk-52960756

https://www.rt.com/uk/491141-london-protests-clashes-police/

af einhverjum ástæðum

https://www.theguardian.com/politics/live/2020/jun/08/uk-coronavirus-johnson-says-anti-racist-protests-were-subverted-by-thuggery-live-news-covid19-updates

Q: " Scotland Yard confirms a total of 35 police officers were injured in violent disorder at the end of Black Lives Matter protests in central London over the weekend."

Hér eru mótmælendur að eyðileggja styttu:

https://www.rt.com/uk/491130-bristol-slave-trader-statue/

Þetta allt vekur spurningar:

1: hversvegna er fólk að mótmæla einhverju sem er að gerast í annarri heimsálfu?  Einhverju sem snertir það ekkert?

2: hve ofbeldisfull þurfa mótmæli að vera til þess að teljast vera uppþot eða óeirðir?

3: heldur fólk að þessi hegðun eigi eftir að bæta ástandið í London?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband