Hvað er "Hægri-öfgasinni?"

Miðað við fréttaflutning undanfarinna ára:

1: ef þú ert í launaðri vinnu, gætir þú verið hægri-öfgasinni.

2: ef þú ert í föstu sambandi og átt eitt eða fleiri barn, gætir þú verið hægri-öfgasinni.

3: ef þú styður ekki niðurrif þóðfélagsins sem þú býrð í, gætir þú verið hægri-öfgasinni.

4: ef þú átt fasteign og stendur undir afborgunum, gætir þú verið hægri-öfgasinni.

Í stórum dráttum, allir hægra megin við Pol Pot eru sennilega hægri-öfgasinnar.

Það sem stendur í þessari grein eru svo draugasögur sem ég hef hvergi séð staðfestar.


mbl.is Hægri-öfgasinni ákærður fyrir morð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nokkuð viss um að morð flokkist undir öfgar...

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 17.6.2020 kl. 23:44

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Miðað við fréttaflotning undanfarinna ára, er slíkt ónauðsynlegt.

Það er nóg að vera verkamaður.  Ekki fasisti.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.6.2020 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband