Harmageddon á kamrinum með pírötum

Píratar vilja auka aðgengi allra kynja.... þeirra orð.

Þið þurfið að hlusta á þetta til að skilja eftirfarandi:

https://www.visir.is/k/ca3622c3-ae3a-4649-a0ec-ebabb3786032-1598449292577

Sýnist þetta vera óþarfa vesen og kostnaður fyrir ~0.1% þýðisins.

En það er bara byrjunin á þessu viðtali.

Þetta stendur yfir í vel yfir korter og verður meira og meira rugl eftir sem á líður, þar til við komumst að meiri og merkilegri hlutum um meltingarferli þeirra þarna á Xinu en við höfðum kannski áhuga á.

Fara klósettferðir þeirra þannig fram, að þeir storma á salernið með orðinum "ÉG ÆTLA AÐ FARA AÐ SKÍTA!" hátt og snjallt svo allir heyri, og ekki fari framhjá neinum hvers kyns þeir eru, svo opnar okkar maður klefann, kemur sér vel fyrir við vaskinn og dritar í kamarinn af færi, og æpir um leið "AAAÚGAH!" sem er nauðsynlegt.

Stundum er krafturinn þvílíkur að lorturinn skýst í kamar-vegginn, fer þar í gegn og beint í bakið á settlegri dömu sem þar situr hinumegin og er að kasta vatni, svo hún hringsnýst, spreyjandi þvagi á loft og veggi uns hún liggur 1/4 öreind á gólfinu.

Þannig slasast margir í hverjum mánuði.

Hinn kauði fer á kvenna salernið, því honum finnst það lykta betur, og situr við sína iðju.  Geri ég ráð fyrir að hamfarirnar séu svipaðar, og hann driti af þvílíku afli að hann hovveri.  Ég sé fyrir mér græn-gula skýið sem breiðist út á meðan, eldfimt að sjálfsögðu, enda er ástæða fyrir stóra "Reykingar Bannaðar - sprengihætta" skiltinu fyrir utan salernið.

Annars gerði ég mér ekki grein fyrir að kynskiftingar og hinar ýmsu kynferðislega vökvakenndu flæðilínur ættu í svo miklum erfiðleikum með að ganga örna sinna þar sem fólk sem veit hvers kyns það er hefur gert þarfir sínar.

Nú þarf að hringja í hinna landsfræga kynskifting Önnu Kristjáns og spyrja út í þetta.

Anna gaf einmitt út bók um daginn, um sig, sem ég hef ekki lesið, en ég er viss um að fjallar um það að mestu leiti hve hryllilegt það er að klósett séu kynjaskift.

Einhver athugi það.

Þetta var of asnalegt allt fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband