Samanburður á hagkerfum

Af MBL

Q: "Rekstr­araf­koma tíma­bils­ins er nei­kvæð um 115 millj­arða kr. sem er 37 millj­örðum kr. lak­ari af­koma en gert var ráð fyr­ir."

Líka af MBL

Q "Sam­kvæmt niður­stöðum vinnu­markaðsrann­sókn­ar Hag­stof­unn­ar er áætlað að um 213.700 manns hafi verið á vinnu­markaði í júlí, sem jafn­gild­ir 82,2% at­vinnuþátt­töku. Af þeim voru um 202.600 starf­andi og um 10.900 at­vinnu­laus­ir."

Ég vissi ekki að atvinnuleysi væri starf.  En hey, þetta er MBL...

"Al­mennt at­vinnu­leysi að viðbættu at­vinnu­leysi í hluta­bóta­kerf­inu var hins veg­ar 8,8% í júlí."

Aftur af MBL

Q: "Gert hef­ur verið ráð fyr­ir að al­mennt at­vinnu­leysi hafi farið í um 8,6% í ág­úst og muni aukast lítið eitt í sept­em­ber. Ekki er bú­ist við um­sókn­um vegna fjölda­upp­sagna um sein­ustu mánaðamót fyrr en að lokn­um upp­sagn­ar­fresti síðar á ár­inu. Í ág­úst var 284 starfs­mönn­um sagt upp störf­um í fjór­um hópupp­sögn­um.

„Við höf­um gert og ger­um enn ráð fyr­ir um 3.000 um­sókn­um að meðaltali á mánuði fram að ára­mót­um,“ seg­ir Unn­ur..."

Á sama tíma í veldi appelsínugula mannsins:

Af Breitbart

Q: "Before the coronavirus hit, President Donald Trump’s policies combined curbs on immigration with economic growth, so boosting wages for blue-collar Americans. "

Af ABC

Q: "While the fresh data may indicate some hope for an economy walloped by the COVID-19 crisis, the unemployment rate still isn't anywhere near pre-pandemic levels."

Af youtube:

Þessi hippi veit meira um þetta en ég.

Allt er á niðurleið hér, allt er á uppleið hjá kananum.  Og alir keppast við að fussa og sveia yfir öllu hjá þeim.

Fólk... hugsa aðeins...

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband